Starfsemin

Starfsemin

Sportlagnir býður alla almenna pípulagningaþjónustu sem unnin er af fagmönnum og veitir ráðgjöf um efnisval og lausnir.


Sportlagnir setja upp og stilla hitakerfi, hvort heldur er ofnakerfi eða gólfhitakerfi. Skiptum um hitastýringar eða ofna, skiptum út biluðum lögnum og leggjum nýjar.


Sportlagnir tekur að sér viðhald og/eða endurbætur á lagnakerfum, hreinlætis- og blöndunartækjum og hitakerfum í eldri mannvirkjum sem og nýlegum.