Ráðagóða hornið

Ráðagóða hornið

Er kalda vatnið volgt og þarf að renna til að kólna?
Kíktu á sigtin í blöndunartækjunum, skýringin gæti verið hálfstífluð sigti.

Er ólykt frá gólfniðurfallinu?
Prófaðu að setja frostlög í niðurfallið í stað vatns, hann gufar ekki upp.